Ísbúðin Háaleiti logo

Besti

ísinn í Miðbæ

Opið:

Mán - fös 12-23

Lau - sun 11-23

Ísbúðin Háaleiti er fjölskyldurekin, skemmtileg og fjölbreytt ísbúð með mikið úrval ísrétta sem henta öllum.
Við erum staðsett í Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60.

 

GJAFABRÉF

GJAFABRÉF Í ÍSBÚÐINNI OKKAR ERU FRÁBÆR GJÖF FYRIR ÖLL TÆKIFÆRI. SMELLTU Á HNAPPINN HÉR AÐ NEÐAN TIL AÐ KAUPA GJAFABRÉF. GJAFABRÉFIN ERU SEND Í TÖLVUPÓSTI.

KAUPA GJAFABRÉF

Verð-
listi

Ís í brauði
með dýfu
með nammi
með dýfu & nammi
box & skeið

BARNA

600
700
700
800
+100

LÍTILL

750
850
850
950

MIÐ

850
1000
1000
1150

STÓR

1050
1200
1200
1350

Ís í vöffluformi
með dýfu
með nammi
með dýfu & nammi
box & skeið

BARNA

700
800
800
900
+100

LÍTILL

850
950
950
1050

MIÐ

950
1100
1100
1250

STÓR

1150
1300
1300
1450

Bragðarefur
Sjeik
nammi
ávextir

BARNA

1390
950
+250
+350

LÍTILL

1790
1290

MIÐ

1990
1390

STÓR

2190
1490


Ís í boxi
m dýfu/sósu/nammi
m dýfu/sósu & nammi

LÍTILL

900
+200
+300

MIÐ

1000

STÓR

1200

Krap
með ís

LÍTILL

800
1050

MIÐ

900
1150

STÓR

1000
1250

Ís með heim
1/2 l 1390
Líter 2190

Sósa/nammi
2oz 4oz 8oz
300 500 700

Kúluís
1 kúla 800
2 kúlur 1100
3 kúlur 1400

Trúðaís
í brauði 750

í boxi 850

Bananasplit
1900

RISA

1500

Gjafir og veislur

Fjölskyldu
Ísbúðin

Ísbúðin Háaleiti var stofnuð í september 2011. Frá því hafa verið 3 eigendaskipti en hún hefur haldist hornsteinn ísmenningar Reykjavíkur á þeim 13 árum sem ísbúðin hefur verið starfandi.

Ísbúðin Háaleiti er fjölskyldurekin en við tókum við rekstrinum í nóvember 2024 og höfum verið á fullu að breyta og bæta síðan.

Okkar markmið er að halda áfram að veita góða þjónustu, vera notalegur vinnustaður og halda fjölskyldugildum sem gera þessa ísbúð einstaka.

HAFÐU SAMBAND